Icelandic True Crimes Podcast

View Original

IS - 4 - BLÓÐSKÖMM: Sunnefumálin - 1. hluti

Stream

Your browser doesn't support HTML5 audio

IS - 4 - BLÓÐSKÖMM: Sunnefumálin - 1. hluti Margret Bjorns


Subscribe

APPLE PODCASTS

SPOTIFY

GOOGLE PODCASTS

STITCHER

TUNEIN RADIO

LISTEN NOTES

Í fyrsta hluta Sunnefumálanna mun ég fjalla um systkinin Sunnefu Jónsdóttur og Jón Jónsson, sem aðeins 16 og 14 ára áttu að hafa eignast saman barn. Samkvæmt tilskipun Stóradóms var það blóðskömm, og því voru þau dæmd til dauða; Sunnefu átti að drekkja og Jón átti að hálshöggva. En svo breytist mái þeirra systkina, þegar Sunnefa eignast annað barn í varðhaldi sýslumannsins Hans Wium og ásakar hún bróður sinn um að vera faðir barnsins, en játar svo að Hans Wium sé raunverulegur faðir þess og hann neitt sig og Jón að játa á sig enn aðra blóðskömm. Allt fer í háa loft á Alþingi og úr verður 20 ára málaferli sem ætlar engan endi að taka.

Click below for show notes


Comments are the responsibility of those who write them. Icelandic True Crimes Podcast reserves the right to delete any comments that may be defamatory or improper. Click here to report inappropriate comments.